top of page


Vörurnar okkar
Takk fyrir að heimsækja matcha.is, þar sem þú finnur matcha te og blöndur í hæsta gæðaflokki. Hér finnur þú jafnframt áhöld til að njóta matcha-stundarinnar til hins ýtrasta en við leggjum okkur fram við að bjóða aðeins upp á áhöld sem samræmast matcha-hefðum.
Nú er tækifærið til þess að færa matcha-stundina þína upp á næsta stig!
bottom of page