Organic Matcha Latte Adaptógen og ofurfæðublanda
Hrein innihaldsefni
Lífræn hafra- og kókosblanda (lífrænt haframjólkurduft, lífrænt kókosmjólkurduft), Lífrænt Classic Lakanto (erýtrítól, monk-ávöxtur), lífrænt Matcha-duft, lífrænn Lion's Mane, lífrænn blanksveppur, lífrnæt Ashwagandha, lífrænt Monk-ávaxtaduft, Himalayan Pink Salt.
Lífrænt ofurfæðu-Latte sem er hannað fyrir daglega virkni og veita þér orku.
Ný og endurbætt uppskrift
Tilbúið á 10 sekúndum: fáðu daglega skammtinn þinn af lækningasveppum og heilavirkjandi adaptógenum með þessari blöndu sem byggir á 100% japönsku matcha. Orka allan daginn; 30 skammtar.
Blandan er sérstaklega hönnuð til þess að draga úr streitu með adaptógeum og til að auka orku með skoti af náttúrulegu koffíni og efnum sem styðja við heilbrigða heilastarfsemi eins og L-theanine, Lion's Mane og blanksveppum – tilvalið til að bæta inn í heilsurútínuna þína.
Notkunarleiðbeiningar:
Blandaðu, þeyttu, eða hrærðu: Notist með 230-300 ml af mjólk eða vatni + 1 matskeið af Energizing-blöndunni.
Settu í boost: Bættu við heilsusamlegri fitu og blandaðu.
Settu í matinn: Bættu 1 matskeið í uppskriftina þína. Mælt er með því að sigta.













