top of page

Shop Your Favorite Tea

Tenchi Ceremonial Organic

8.590krPrice

Tenchi er sannarlega sérstakt þar sem það er fíngerðasta lífræna athafnar-matcha í heimi. Heitið varð til með innblæstri frá jafnvæginu milli himins og jarðar.

 

Uppskeran fyrir Tenchi Organic er aðeins einu sinni á ári, snemma að vori, og er það framleitt í einni af elstu og þekktustu te-ræktunum í Japan.

 

Tenchi færir þér magnað jafnvægi, sætu og mikið bragð sem annars finnst eingöngu í ólífrænu matcha. Framleiðsla á Tenchi krefst þess að hvert einasta steinmalaða laufblað fái hæsta stig athygli og alúðar til þess að fram komi þessi fullkomna blanda af ævafornum aðferðum við ræktun og nýjustu vísinda í landbúnaði.

 

Þar sem ræktunaraðferðirnar eru afar sérstakar einblínir teplantan á laufin á toppnum til þess að búa til breiðari og grænni telauf.

 

Þetta eykur næringargildi og eflingu á heilastarfsemi (e. nootropic) til að bjóða upp á meiri heilsueflingu en nokkuð annað lífrænt matcha:

  • Pólýfenól
  • Andoxunarefni
  • L-theanine

Það er mikill heiður að geta boðið þér upp á bragðbesta lífræna matcha sem til er.

Quantity

Related Products

bottom of page